Hingað komið app for iPhone and iPad
Ertu að versla vörur á netinu? þá sparar þú þér mikinn tíma þar sem Appið reiknar út vöruverð miðað við gengið í rauntíma. Þú getur valið hvort Appið reikni út með eða án virðisauka, einnig geturðu hakað í að Appið bæti við tollskýrslugjaldi*
Mundu að hafa flutningskostnað með í vöruverðinu.
Þú getur valið um 9 helstu gjaldmiðla og valið um Almennt gengi, Debetkort & Kreditkort.
Einfalt og fljótlegt!